Kvæði Sigga á Berginu til Maju systur minnar!

Kvæð Sigga á Berginu,

kveðið til æskuaðdáanda hans,

Maríu Norðdahl!

Bifast brátt og lyftast hátt, lóðin mín níu.

Brátt bivast ég sjálf í loft hátt og, móð með fleiri lóð.

Bjart er lífið, loft er blátt, mér móður vex hátt.

Birta og vor blikar, ég bæti á öðru lóði.

Mikið var klappað og Maja lifti níu.

Mærin bivar bráðum kíló tíu.

Mikla vöðva hún fær, með liftum níu.

Mæðist pæan mjög, hún bivar tíu.

Hægt að læses framanfrá og aftanfrá!

Í seinna kvæðinu er hægt að læsa fyrsta orðið i hverri línu.


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert J Levy og María Norðdahl

Sæll Birgir.

Við Eggert lesum þetta saman á eftir og lesum afturábak og áfram. Kveðja, Maja

Eggert J Levy og María Norðdahl, 25.4.2007 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband